Páll Vilhjálmsson skrifar: Tæknimaður RÚV var fyrsti viðtakandi stolins síma Páls skipstjóra Steingrímssonar, samkvæmt nýjum gögnum . Eiginkona Páls byrlaði skipstjóranum 3. maí 2021. Daginn eftir, á meðan skipstjórinn lá milli heims og helju á gjörgæslu Landsspítalans, fór eiginkonan með símann á Efstaleiti, höfuðstöðvar RÚV. Tæknimaður, kallaður pródúsent á RÚV-máli, tók við símanum. Tæknimaðurinn ónefndi kom við sögu í tilfallandi bloggi um síðustu … Read More
Fjórar fylkingar ásamt Hamas stóðu að hryðjuverkunum 7. október segja mannréttindarsamtök
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fimm hreyfingar Palestínumanna gerðu óvæntar árásir á Ísrael að sögn mannréttindasamtakanna Human Rights Watch. Samtökin sameinuðust um árásina þann 7. október. Human Right Watch birti skýrslu um árásina. Auk herskáru hreyfingarinnar Hamas tóku vopnaðar sveitir frá Islamic Jihad, Lýðræðisfylkingunni fyrir frelsun Palestínu, Alþýðufylkingunni fyrir frelsun Palestínu og al-Aqsa píslarvottasveitunum þátt í hryðjuverkunum. Sú síðastnefnda var talin … Read More
Trump og nýhægrið: alþýðan fyrst, elítan síðast
Páll Vilhjálmsson skrifar: Trump er ekki ismi í merkingunni hugmyndafræði. Varaforsetaefni hans, J.D. Vance, er aftur hluti af hreyfingu, hugmyndafræði, sem kennd er við nýhægrið. Samstarfsmaður varaforsetaefnis Trump, Oren Cass, var til viðtals á Unherd. Viðtalið gefur hugmynd um vegferð áhrifamesta hægriflokks vesturlanda, Repúblikanaflokksins. Nýhægrið er í andstöðu við nýfrjálshyggjuna að því leyti að frjáls viðskipti á alþjóðavísu eru ekki æðsta … Read More