Gervisteik á grillið – held ekki

frettinErlent, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar:

Bretland er fyrsta landið í Evrópu sem heimilar sölu á gervikjöti (kjöti sem er ræktað utan líkama dýrs) sem gæludýrafóður. Fyrirtækið ræktar kjötið frá dýrafrumum. Fyrsta varan hefur kjúklingagrunn og er ætluð hundum. Hins vegar fer fyrirtækið ekki leynt með framtíðarsýnina sem er að rækta kjöt fyrir menn. Draga má í efa að almenningur komi til með að hafa áhuga á að henda steik á grillið sem byggir á framtíðarsýn Bill Gates og félaga hjá WHO á því hvað sé mannkyni fyrir bestu.

"Artificial meat – also known as in vitro, cultivated, cell-based, clean, cultured, lab-grown or slaughter-free meat – is meat that is grown in a cell culture outside an animal’s body instead of inside, naturally."

Birt með góðfúslegu leyfi höfundar.

Skildu eftir skilaboð