Umframdauðsföll 20% í maí og júní

frettinCovid bóluefni, Innlent, Umframdauðsföll, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Eftir Þor­geir Eyj­ólfs­son: „Niður­stöður rann­sókna sýna að eft­ir því sem ein­stak­ling­ar þiggja fleiri örvun­ar­bólu­setn­ing­ar er þeim hætt­ara við að fá Covid og leggj­ast inn á spít­ala.“ Eins og meðfylgj­andi súlu­rit ber með sér er hátt hlut­fall um­framdauðsfalla á Íslandi ekki í rén­un en þetta háa hlut­fall skip­ar land­inu í hóp þeirra þjóða á Evr­ópska efna­hags­svæðinu sem flest dauðsföll hafa sam­kvæmt … Read More

Tímabært að forsætisráðherra rjúfi þögnina

frettinCovid bóluefni, Innlent, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Eftir Þor­geir Eyj­ólfs­son: Bólu­efnaráðgjaf­ar FDA hafa samþykkt að leggja til breyt­ingu á Covid-19-bólu­efn­inu með áherslu á XBB-stofn veirunn­ar. Sem sagt: áfram á að bólu­setja þrátt fyr­ir margsannaða skaðsemi bólu­efn­anna fyr­ir heilsu al­menn­ings og aug­ljóst or­saka­sam­band bólu­setn­ingar­átaka og fjölg­un­ar dauðsfalla sem fylgja í kjöl­farið. Eldri borg­ar­ar á hjúkr­un­ar­heim­il­un­um eru í von­lausri stöðu að afþakka bólu­setn­ingu þegar hjúkr­un­ar­fólkið fer um ganga með … Read More

Viljum við kínversk mannfrelsishöft?

frettinInnlent, WHO, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Eftir Þor­geir Eyj­ólfs­son: Ámæl­is­vert er sinnu­leysi þing­manna um heil­brigði lands­manna. Þeir ómaka sig ekki í ræðustól með fyr­ir­spurn til ráðherra um ástæður dauðsfalla. Um­fangs­mikl­ar breyt­ing­ar á regl­um Alþjóða heil­brigðismála­stofn­un­ar­inn­ar (WHO) eru í und­ir­bún­ingi en stefnt er að staðfest­ingu end­ur­skoðaðra reglna ásamt nýju far­ald­urs­reglu­verki á þingi sam­tak­anna í maí 2024. Regl­urn­ar eru bind­andi fyr­ir aðild­arþjóðir WHO. Breyt­ing­ar á regl­um WHO þurfa … Read More