Myndband af áhorfendum á Ólympíuleikunum kyrja „Heil Hitler“ yfir Ísraelska fótboltaliðinu

frettinErlent, Íþróttir2 Comments

Áhorfendur á leik Ísraels og Paragvæ náðust á myndband við að baula hátt á ísraelska liðið og sumir hverju gerðu kveðju að nasistasið og kyrjuðu „Heil Hitler“ að ísraelska liðinu.

Atvikið átti sér stað meðan verið var að spila ísraelska þjóðsönginn og sáust einnig margir áhorfendur veifa fána Palestínu meðan aðrir héldu á skilum sem á stóð „þjóðarmorðsleikarnir“ (Genocide Olympics).

Enn hefur ekkert verið sagt til um hvort þeir áhorfendur sem notuðu nasistakveðjuna muni hljóta einhverja refsingu fyrir.

2 Comments on “Myndband af áhorfendum á Ólympíuleikunum kyrja „Heil Hitler“ yfir Ísraelska fótboltaliðinu”

  1. Á vel við enda er Isreal orðið að nasistaríki nútímans, vonandi þarf ekki sömu aðferðir til að losna við þá og þurfti til að losna við hina upprunalegu nasista.

Skildu eftir skilaboð