Jón Magnússon skrifar: Ríkissaksóknari hefur óskað eftir því við dómsmálaráðherra að vararíkissaksóknari Helgi Magnús Gunnarsson verði leystur tímabundið frá starfi vegna kæru Semu Erlu Serdarroglu og Solaris félaga á hendur honum vegna réttmætra ummæla sem Helgi Magnús lét falla um ólöglega innflytjendur. Áður hafði Helgi Magnús fengið áminningu frá ríkissaksóknara fyrir að segja satt nokkru fyrr um innflytjendamál. Ríkissaksóknari gat … Read More