Hási forsetinn

frettinErlent, Geir Ágústsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Framundan eru forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þar er í bili í framboði núverandi forseti sem er líklega með Parkinson-sjúkdóminn á háu stigi og hefur ekki ráðið neinu síðan hann var kjörinn í embættið. Núna er hafin einhver áætlun um að losna við hann án þess að þurfa eiga við forval innan flokks hans. Þess í stað verður handvalinn einhver … Read More

Auglýsingin sem féll í grýttan jarðveg

frettinInnlendarLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Margir muna auglýsinguna í Morgunblaðinu í maí 2021 á upphafsvikum Covid bólusetninganna. Í auglýsingunni var almenningur hvattur til að tilkynna aukaverkanir í kjölfar bólusetninga til Lyfjastofnunar eins og vera ber. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, var óhress með auglýsinguna af ýmsum ástæðum og þar á meðal að hún taldi upptalningu á hugsanlegum aukaverkunum af völdum bóluefnanna vera … Read More

Dekur Sjálfstæðisflokksins við ólöglega hælisleitendur

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Einar Hálfdánarson lögmaður og endurskoðandi fjallar í grein í Morgunblaðinu, um nauðsyn virkrar landamæragæslu og með hvaða hætti var komið í veg fyrir að síðasti Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði um nauðsyn þess að virk landamæragæsla yrði tekin upp. Ekki í fyrsta sinn.  Í greininni segir Einar m.a. að ekkert hefði orðið Sjálfstæðisflokknum dýrkeyptara en dekur við ólöglega innflytjendur.  Undir … Read More