Hvernig ríkisstjórnir fremja skemmdarverk á umhverfisvernd

frettinErlent, Kla.TvLeave a Comment

Kla.Tv Á meðan allar ríkisstjórnir í heiminum taka í auknum mæli þátt í aflátsviðskiptum með ráðstöfunum í loftslags- og umhverfisvernd, kynnti Austurríska sjónvarpið LT1 í febrúar 2024 enn á ný sérstaklega byltingarkennda uppfinningu frá Austurríki: Dr. H. c. Ulrich Kubinger, M.A. verkfræðingur og stofnandi frárennslisfyrirtækisins VTA, kynnti heimsnýjung. Frumgerð Hydropower framleiðir 100% grænt vetni. 9 lítrar af frárennsli gerir bílnum … Read More

Keyra á breyttar reglur og nýjan faraldurssáttmála WHO í gegn fyrir áramót

frettinErlent, WHO, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Fundaráætlun WHO (Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar) ber með sér að eigendurnir (Bill Gates og fl.) eru hvergi nærri af baki dottnir með áform um breyttar reglur stofnunarinnar (IHR) og nýjan faraldurssáttmála enda tókst þeim ekki að fá samþykki fyrir nema hluta þeirra breytinga sem hugur þeirra stóð til á ársfundinum fyrr í sumar. Í klippunni er upptalning þýðingarmikilla breytinga … Read More

Biden heimilar loksins leyniþjónustuvernd fyrir Robert Kennedy vegna tilræðisins við Trump

frettinErlentLeave a Comment

Biden-stjórnin tilkynnti í gær að hún myndi loksins veita leyniþjónustuvernd til óháða frambjóðandans Robert F. Kennedy Jr. Þrátt fyrir að hafa þrisvar óskað eftir vernd leyniþjónustunnar, hefur Biden-stjórnin neitað að veita honum verndina eins og venjan er fyrir frambjóðendur til embættisins. Kennedy er sonur Roberts F. Kennedys öldungadeildarþingmanns og frændi John F. Kennedy, sem báðir voru myrtir Samkvæmt heimildum The … Read More