Nú reynir á dómsmálaráðherra

frettinInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Ríkissaksóknari hefur óskað eftir því við dómsmálaráðherra að vararíkissaksóknari Helgi Magnús Gunnarsson verði leystur tímabundið frá starfi vegna kæru Semu Erlu Serdarroglu og Solaris félaga á hendur honum vegna réttmætra ummæla sem Helgi Magnús lét falla um ólöglega innflytjendur.  Áður hafði Helgi Magnús fengið áminningu frá ríkissaksóknara fyrir að segja satt nokkru fyrr um innflytjendamál.  Ríkissaksóknari gat … Read More

Í það minnsta tvö börn látin í hnífaárás á barnaskemmtun í Southport á Englandi – Árásarmaðurinn sagður innflytjandi

JonErlent6 Comments

Viðbjóðsleg árás var gerð á barnaskemmtun í bænum Southport á Englandi og í það minnsta tvö börn hafa verið stungin til bana en í það minnsta sex önnur eru mjög illa særð. Tvær fullorðnar manneskjur eru einnig alvarlega slasaðar en þær reyndu að verja börnin á svæðinu en hlutu ljóta áverka fyrir hetjudáð sína. Lögreglan segir að ekki sé verið … Read More

Ástþór býður umdeilda forsetabílinn milljón krónum ódýrari

frettinInnlentLeave a Comment

Ástþór Magnússon fv. forsetaframbjóðandi, setti tilkynningu á Facebook í dag, að hann bjóði forsetabílinn umdeilda mun ódýrari en umboðið, sem hefur verið mikið í umræðunni á undanförnum dögum vegna kaupa Höllu Tómasdóttur og eiginmanns hennar á glænýjum Volvo rafmagnsjeppa frá Brimborg. Eins og fram hefur komið þá fékk Halla bílinn á sérstökum vildarkjörum fyrir dygga viðskiptavini, sem nú hefur verið … Read More