Geir Ágústsson skrifar: Aðspurðir segja Íslendingar, og Evrópubúar flestir, að það sé mikilvægt að takmarka og jafnvel stöðva losun á koltvísýring í andrúmsloftið til að breyta veðrinu. Þetta segja þeir um leið og þeir vilja hagkvæma orku, hagkvæmar og nothæfar umbúðir, hagkvæmt eldsneyti, ódýr föt, ódýr ferðalög og matvæli sem fólk hefur efni á að kaupa, og hafa helst svolítið næringargildi. … Read More
Þórður Snær: engin byrlun og ekki afritun en samt gögn
Páll Vilhjálmsson skrifar: Talsmaður sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, skrifar Facebook-færslu í gær og ber sig aumlega. Hann telur sig ranglega sakborning í máli sem komi honum ekkert við. Miðað við að byrlunar- og símastuldsmálið sé ritstjóranum óviðkomandi veit hann töluvert um málavöxtu. DV vitnar í færslu Þórðar Snæs: lögreglan vonast til þess að finna einhver samskipti … Read More
Sádi-Arabía hótar að ganga á eftir vestrænum skuldum
Áætlun G7 ríkjanna um að stela erlendum auðlindum Rússlands veldur því að Sádi-Arabía bregst hart við. Sádi-Arabía hefur tekið eftir tilraunum vestrænna ríkja til að refsa Rússlandi á þann hátt sem gæti bitnað Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía varar nú við því að þeir gætu selt hluta evrópskra skulda í hefndarskyni fyrir aðgerðir G-7 ríkjanna um að leggja hald á nærri … Read More