Bákn? Nei, völundarhús

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Innan hins opinbera eru margar stoppistöðvar fyrir þá sem þurfa á þjónustu eða áliti þess að halda. Þar er að finna ráðuneyti, eftirlitsstofnanir, nefndir, stofur, stofnanir og skrár af ýmsu tagi. Þetta veldur of vandræðum því ofan á flækjustigið kemur ákvarðanafælni og málum oft vísað hingað og þangað. Ég veit ekki hversu oft ég hef lesið lýsingar … Read More

Kuldi í veðri en enginn ábyrgur

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kuldafréttir af Íslandi og norðurhveli jarðar eru nokkrar síðustu vikur. Kaldasti vetur aldarinnar, sagði mbl.is síðasta vetrardag. Kaldur júní í Danmörku, Bretlandi og Íslandi, segir visir.is. Jafnvel hamfaramiðstöðin á Efstaleiti slæst í för og segir árið kalt. Engar skýringar fylgja. Í viðtengdri frétt er rætt við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing. Hann er liðtækur hamfaraspámaður. Fyrir tveim árum, sumarið 2022, boðaði Einar hitabylgjur … Read More

Sigmundur Davíð – íslenskur Farage

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Miðflokkurinn í Bretlandi kennir sig við umbætur og fékk 14 prósent atkvæða, sama hlutfall og Miðflokkurinn mælist með hér á landi. Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur þeirra Breta, fékk 24% fylgi, nokkru meira en fylgi móðurflokks íslenskra stjórnmála nú um stundir. Líkt með Sigmundi Davíð og Farage er að hægrisinnaðir kjósendur leita til þeirra er ráðandi hægriflokkur, Íhaldsflokkurinn í Bretalandi … Read More