Israel Katz, utanríkisráðherra Ísraels, hvetur NATO til að vísa Tyrklandi úr bandalaginu eftir að Tayyip Erdogan, forseti landsins, hótaði að Tyrkneski herinn gæti farið inn í Ísrael eins og hann hefði áður farið inn í Líbíu og Nagorno-Karabakh. „Í ljósi hótana Erdogans Tyrklandsforseta um að ráðast inn í Ísrael og hættulegri orðræðu hans fól utanríkisráðherrann stjórnarerindreka að hafa brýn samskipti … Read More
Leiðtogi Írans fyrirskipar árás á Ísrael eftir morðið á yfirmanni Hamas
Æðsti leiðtogi Írans, Ayatollah Ali Khamenei, hefur skipað Írönum að ráðast beint á Ísrael í hefndarskyni fyrir morðið á Hamas leiðtoganum Ismail Haniyeh í Teheran, að því er New York Times greinir frá, vitnað er í þrjá íranska embættismenn, sem upplýstir voru um skipunina, þar á meðal tveir meðlimir byltingarflokksins. Khamenei gaf fyrirskipunina á neyðarfundi æðsta þjóðaröryggisráðs Írans í gærmorgun, … Read More
Hezbollah samtökin staðfesta að háttsettur herforingi hafi látist í árás Ísraela á Beirút
Ísraelar gerðu loftárás á Beirút, höfuðborg Líbanon og nú hafa Hezbollah samtökin staðfest að háttsettur herforingi, Fuad Shukr, hafi látist í árásinni. Fjórir aðrir létust í árásinni samkvæmt BBC, Shukr er sagður hafa verið skotmarkið en árásin er sögð vera svar við sprengjuárás Hezbollah á Gólan hæðir á laugardag, Ísraelar segja Shukr hafa skipulagt árásina. Þess má geta að Hezbollah … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2