Bandaríkin og Rússland luku stærstu fangaskiptum sínum síðan á tímum Sovétríkjanna á fimmtudaginn, þar sem blaðamönnunum Evan Gershkovich og Paul Whelan, ásamt andófsmanninum Vladimir Kara-Murza, var sleppt úr haldi, í fjölþjóðlegum samningi sem gerði ráð fyrir tvo tugir manna, og má því gera ráð fyrir að fleirum verði sleppt á næstunni. Gershkovich, Whelan og Alsu Kurmasheva, eru allir blaðamenn með … Read More
Stjórnendur Google, Netflix og OpenAI standa að fjáröflun fyrir Kamölu Harris
Reid Hoffman, stofnandi LinkedIn, hefur lýst yfir stuðningi við Kamölu Harris og gerði hann það sama dag og Biden lauk herferð sinni. Reed Hastings, sem er einn af stofnendum Netflix, eyddi 7 milljónum dala í herferðarkassann sinn í síðustu viku. Á miðvikudaginn opnaði svo vefsíðan VCs for Kamala með meira en hundrað áhættufjárfestum sem lofuðu að kjósa og safna framlögum … Read More
Opið bréf til Ólimpíunefndarinnar vegna hnefaleika kvenna
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Íþróttahópur kvenna sendi forseta ólimpíunefndarinnar opið bréf: Tilefnið er þátttaka tveggja hnefaleikmanna sem áður voru bannaðir frá kvennahnefaleikum af Alþjóða hnefaleikasambandinu (IBA) en keppa nú í kvennaflokki á Ólympíuleikunum. Þeir féllu á kynjaprófi. Bréfið er undirritað af alþjóðlegum baráttuhópum og íþróttamönnum. Bréfið undirstrikar ósanngirnina í ákvörðunar IOC og spurt er hvort IOC hafi tekið áhyggjur manna … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2