Mannjöfnuður, orðspor og hópar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Mannjöfnuður í Íslendingasögum fer þannig fram að tvímenningar þrátta um mannkosti tveggja fjarstaddra manna, yfirleitt höfðingja, og hvor sé hinum fremri. Í sögunum er mannjöfnuður undanfari átaka. Óbeinu skilaboðin eru að samanburður í orðum sé tvíbent vopn. Verkin tali sínu máli, síður útleggingar og ályktanir. Orðspor manna var höfundum Íslendingasagna hugleikið. Efnisleg gæði voru lítils virði beið orðstír … Read More