Hatursglæpur Samtakanna´78 skilaði 60 milljónum í kassann

frettinHinsegin málefni, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrir 11 mánuðum blésu Samtökin 78 í herlúðra. Hatursglæpur var framinn í miðborg Reykjavíkur gegn hinsegin manni, sögðu samtökin. Krafist var aðgerða, aukinnar verndar með löggjöf sem bannaði gagnrýni á hinseginfræði. En fyrst og fremst var krafist meiri peninga úr ríkissjóði. Fjárkúgunin heppnaðist. Tilfallandi tók saman stöðu mála rétt eftir tilkynnta árás: Framkvæmdastjóri Samtakanna 78 sagðist finna til ótta … Read More