Páll Vilhjálmsson skrifar: Óvænt árás Úkraínuhers inn í Rússland fyrir fjórum dögum var árangursrík, bæði í pólitísku og hernaðarlegu tilliti. Hröð framsókn sýnir að árásin kom Rússum í opna skjöldu, hvorki var til að dreifa á svæðinu varnarlínu, s.s. jarðsprengjusvæðum, né herliði. Síðustu mánuði hefur Úkraína verið vörn á allri víglínunni, sem er um þúsund km löng. Innrás inn í … Read More
15 læknar sagðir hafa farist með flugvélinni sem brotlenti
Enginn komst lífs af eftir að Voepass flugvél með 61 farþega hrapaði í Brasilíu í gær. Farþegavélin var á leið frá Cascavel í Brasilíu og var á leið til Guarulhos flugvallar, nálægt Sao Paulo. Í vélinni voru 57 farþegar og fjórir áhafnarmeðlimir, að sögn flugfélagsins. Voepass hafði upphaflega sagt að 58 farþegar væru um borð en uppfærði töluna síðar og … Read More
Karlmaður vinnur gull í hnefaleikum kvenna
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er sorglegt að karlmenn fái aðgang að íþróttum kvenna. Allir sem hafa lágmarks þekkingu í líffræði vita að karlmenn hafa meiri styrk og kraft en konur. Samfélagsmiðlar hafa logað ef svo má segja út af báðum karlmönnunum sem kepptu við konur í hnefaleikunum á OL. Annar fékk gull og hinn mun sennilega líka gera það … Read More