22 ára breskur markvörður bráðkvaddur

frettinÍþróttirLeave a Comment

Markvörðurinn Carla Heaton varð bráðkvödd 23. nóvember sl. og hefur ekki verið upplýst um dánarorsök. Hún var 22 ára.

Heaton hafði leikið nokkur tímabil með fjórða flokki Swindon Town áður en hún fór yfir til Cirencester Town. Frá því að fréttirnar bárust hafa aðdáendur liðsins, sem og fjöldi annarra kvennaboltaliða, heiðrað minningu Heaton.

Í yfirlýsingu á Twitter sagði Cirencester Town Ladies: „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum að markvörðurinn okkar Carla Heaton lést skyndilega.

Skildu eftir skilaboð