Trump kosningateymið hakkað – Innri skjölum lekið til fjölmiðla

frettinErlent, TrumpLeave a Comment

Trump kosningateymið hefur staðfest að hafi verið brotist inn í innri fjarskipti og lekið til fjölmiðla. Teymið staðfesti netglæpinn eftir að Politico fékk sent röð af stolnum skjölum í gær. Teymi Trumps telur að Íran hafi hugsanlega staðið á bak við innbrotið en hefur ekki gefið út neinar upplýsingar um gerandann. Politico greinir frá: Kosningateymið kennir „erlendum aðilum andsnúnum Bandaríkjunum … Read More

Samsæriskenningar sem eru engar kenningar

frettinGeir Ágústsson, Innlent5 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Í lítilli frétt á DV er fjallað um seinasta þátt hlaðvarps þar sem samsæriskenningar eru teknar fyrir. Í þessum þætti er fjallað um rákirnar sem streyma aftan úr flugvélum. Hvað í þeim? Hvaða áhrif hafa þær? Er verið að ráðskast með lofthjúpinn? Nú eru rákir úr venjulegum flugvélum ekki annað en útblástur sem blandast við loftið. Í þeim … Read More