Ólöglegt vinnuafl getur verið dýrt

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það getur verið dýrt að ráða hreingerningskonu sem hefur ekki dvalar- og starfsleyfi. Það sýnir sig í máli sem upp kom hjá lögreglunni á Norður Sjálandi. Um er að ræða nítján heimili. Til saman voru 19 húsráðendur dæmdir til að greiða 995.000 danskar krónur fyrir að ráða konu frá Filippseyjum án tilskilinna leyfa. Upphafið hófst fyrr … Read More

Gáfu Rússar færi á Kúrsk?

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Úkraínustríðið4 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilgáta er að Rússar hafi vitað með tveggja vikna fyrirvara að Úkraínuher undirbyggi árás á Kúrsk-hérað. Tvær vikur eru nægur tími til að flytja herlið á vettvang til að mæta innrásinni. En Rússar létu sér vel líka að í fyrsta sinn í Úkraínustríðinu yrði Rússland vettvangur stórátaka. Myndbandsbloggarinn Alexander Mercouris, sem daglega fjallar um Úkraínustríðið, kemur tilgátunni … Read More

Tímamótagrein frá jafnréttisráðherra Dana – hefur opnað augu mín fyrir hversu vafasöm kynleiðrétting er

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Transmál1 Comment

Ef við lítum framhjá þeirri staðreynd að líffræðilegu kynin eru aðeins tvö eigum við ekki bara í hættu á að lenda á vitlausum stað. Hin svívirðilega umræða um sjálfsmyndarpólitík mun skyggja á jafnréttisvandann sem í raun er til staðar. Þetta segir Marie Bjerre Jafnréttisráðherra (V) í grein sem hún birti í Jyllandsposten í dag: Vókið hefur gengið of langt Það … Read More