Tina Peters dæmd í helstu ákæruliðum fyrir að varðveita kosningagögn fyrir árið 2020

frettinDómsmál, Erlent, KosningarLeave a Comment

Kviðdómur í réttarhöldunum yfir Mesa-sýslumanninum Tinu Peters hefur hafið umræður vestanhafs. Tina var ákærð fyrir að varðveita kosningagögn fyrir árið 2020 á Dominion kosningavélunum áður en öllum gögnunum var eytt. Gögnin benda til þess að kosningasvik hafi átt sér stað. Forráðamenn Dominion hafa nú viðurkennt að vélar þeirra geta tengst internetinu. „Reyndar segja þeir nú, jæja, en það er starf … Read More