Kaþólikkum í BNA sýndur fingurinn – korter í kosningar

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, KosningarLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Um fjórðungur íbúa Bandaríkjanna eru kaþólskrar trúar og mun það hlutfall fremur hækka en hitt með innstreymi innflytenda frá Suður- Ameríku. Því kom það flestum á óvart að forsetaframbjóðandinn Kamala Harris ákvað að brjóta hefðina og mæta ekki á svokallaðan Al Smith Dinner sem er árleg fjársöfnunarsamkunda fyrir kaþólsk góðgerðasamtök sem styrkja bágstödd börn í New York. … Read More

Margar rangar fullyrðingar og falsásakanir Kamölu Harris í kappræðunum sem ABC staðreyndaskoðaði ekki

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Varaforsetinn Kamala Harris gaf út fjöldann allan af röngum fullyrðingum og falsásökunum sem ABC umræðustjórnendur leiðréttu ekki í kappræðunum á þriðjudaginn á móti Donald Trump fyrrverandi forseta. Hér eru 21 rangar fullyrðingar og falsásakanir sem Harris sagði í beinni útsendingu fyrir framan milljónir Bandaríkjamanna: 1. „Mjög fínt fólk“ falsfrétt Harris hélt því fram að Trump hafi kallað nýnasista í Charlottesville … Read More

Harris-Trump kappræðurnar sýndar í kvöld – sögulegt áhorf segja sérfræðingar

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Fyrstu kappræður Harris og Trump fara fram í Fíladelfíu í National Constitution Center, í kvöld kl. 21 að staðartíma og kl. 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma. „World News Tonight“ og ritstjórinn David Muir og Linsey Davis á ABC fréttastöðinni munu stjórna kappræðunum. Beðið hefur verið í mikilli eftirvæntingu eftir kappræðunum og segja sérfræðingar að áhorfið verði sögulegt. Reglurnar sem … Read More