Viljum við fulltrúa WEF og Davos klíkunnar á Bessastaði?

frettinErlent, Innlent, Kosningar, Kristín Inga Þormar5 Comments

Kristín Inga Þormar skrifar: Ég óttast að fólk sé grunlaust um hættuna af því að fá fólk sem er tengt WEF og Davos klíkunni inn á Bessastaði, enda hafa fæstir líklega heyrt um hana. En hvað er þessi Davos klíka? Í örstuttu máli sagt, þá er þetta hópur forríkra elítuglóbalista úr fjármála-, viðskipta- og fjárfestingageiranum, sem hittast í janúar á … Read More

Sápuóperan um Bessastaði og virðing forsetaembættisins

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Ástþór Magnússon skrifar: Fjölmiðlar deila og drottna yfir þjóðinni. Forsetakosningar á Íslandi hafa löngum minnt á rússneskar kosningar að því leiti hvernig ríkisfjölmiðlarnir eru endurtekið misnotaðir í þágu einstakra framboða.  Spilað á þjóðina með ómarktækum könnunum Umfjöllun RÚV um heimagerðar og ómarktækar kannanir kostaðar af einstökum framboðum þar sem niðurstöðu eru skekktar með því að taka tölfræði úr samhengi hefur … Read More