Flestir vilja sjá Arnar Þór sem forseta samkvæmt skoðanakönnun DV

frettinInnlent, Kosningar6 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og forsetaframbjóðandi, er með afgerandi forskot á aðra frambjóðendur ef marka má skoðanakönnun DV sem tekin var á dögunum. Þegar hafa fjórir einstaklingar tilkynnt formlega um framboð. Það eru þau Arnar Þór Jónsson, Ástþór Magnússon, Sigríður Hrund Pétursdóttir og Tómas Logi Hallgrímsson. Arnar Þór fékk jafnframt afar góða kosningu í fyrri könnuninni. Samkvæmt núverandi tölum hefur … Read More

Ný skýrsla: Trump vann forsetakosningarnar 2020

frettinErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Frá kosningunum 2020 hefur Donald Trump þráfaldlega haldið því fram, að hann en ekki Joe Biden hafi raunverulega sigrað í forsetakosningunum. Í sumum ríkjum hafa einnig komið fram vísbendingar um útbreitt svindl. Ný skýrsla (sjá að neðan) rennir stoðum undir fullyrðingar Trumps. Í skýrslu hugveitunnar Heartland Institute (sjá pdf að neðan) er því haldið fram, að Trump … Read More

Skynsemi eða hægri öfgar

frettinErlent, Jón Magnússon, Kosningar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Geert Wilders og flokkur hans Frelsisflokksins (PVV)vann afgerandi sigur og tvöfaldaði fylgi sitt í þingkosningunum í Hollandi s.l. miðvikudag. Frelsisflokkurinn er nú stærsti stjórnmálaflokkur Hollands. Flokkurinn vill að hugsað sé fyrst og fremst um hagsmuni Hollendinga, ganga úr Evrópusambandinu, stöðva innflutning múslima,  moskur og Kóran skóla svo dæmi séu tekin. Sigur Wilders sýnir að vaxandi fjöldi kjósenda … Read More