Talið líklegt að Biden dragi framboð sitt til baka á morgun

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Mark Halperin greinir nú frá því að Joe Biden muni draga framboð sitt til baka á morgun sunnudag. Áhrifamiklir samflokksmenn hans eins og Barack Obama, Chuck Schumer og Hakeem Jeffries efast allir um getu Biden til að gegna embættinu, og hefur verið mikill þrýstingur úr þeirra röðum að Biden láti nú gott heita. Chuck Schumer og Hakeem Jeffries vinna nú … Read More

Munu demókratar í Bandaríkjunum beita sér fyrir nýjum forsetaframbjóðanda?

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segist hafa „stjórnað heiminum“ og því þurfi hann engin vitsmunaleg próf til að sanna að hann sé hæfur til embættisins. Forsetinn lét þessi ummæli falla í viðtali við ABC News á föstudaginn. Þáttastjórnandinn George Stephanopoulos spurði hinn 81 árs gamla forseti  um vaxandi áhyggjur af andlegu og líkamlegu ástandi hans til að gegna embættinu og hvort … Read More

Kosningasvindl undirbúið

frettinErlent, Geir Ágústsson, KosningarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Kosningar til forseta Bandaríkjanna nálgast óðfluga. Þar munu takast á Trump fyrir hönd Repúblikana og fyrir Demókrata einhver sem tekur við af Biden þegar er búið að ýta honum til hliðar. Undanfarnar margar kosningar hefur aðilinn sem tapar ásakað aðilann sem vinnur um kosningasvindl. Þegar Trump var fyrst kjörinn forseti áttu Rússar á einhvern undraverðan hátt að … Read More