Björn Bjarnason skrifar: Auðvitað má ræða þessi opinberu útgjöld í þágu grunnskólastarfs eins og önnur. Að halda öðru fram er skinhelgi. Í kjarasamningum sem gerðir voru í mars var samið um að öllum grunnskólabörnum yrðu tryggðar fríar skólamáltíðir. Í grunnskólum Reykjavíkurborgar voru skráðir 14.755 nemendur árið 2023. Ríkið greiðir 75% af kostnaði gjaldfrjálsra skólamáltíða en sveitarfélögin afganginn. Í Heimildinni sagði … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2