Elgos hafið á Sundhnúksgígaröðinni

frettinInnlentLeave a Comment

Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga klukkan 21:26. Gosið hófst í kjölfar öflugrar jarðskjálftahrinu sem hófst um klukkustund áður. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir rýmingu Grindavíkur ganga vel. Gist hafi verið í 22 til 23 húsum og þá hafi verið starfsemi í Bláa lóninu. „Þetta hafa verið í kringum hundrað manns sem hafa gist á hótelinu. Eins og staðan … Read More

Föstudagurinn 23. ágúst verður mikilvægur fyrir konur

frettinErlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Á morgun, klukkan 09:00 á áströlskum tíma, munu Ástralir kveða upp dóm í máli Roxy gegn Giggle (Sall Grover). Málið var dómtekið í apríl svo dómari hefur tekið sér fjóra mánuði til að komast að niðurstöðu. Málið fjallar um kvenréttindi, ekki bara þar í landi heldur um allan heim. Hér skrifaði bloggari um málið. Helsta umfjöllunarefni dómsins er … Read More

Sigríður Dögg: byrlun, bruðl og skattsvik

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg Auðunsdóttir, þá fréttamaður á RÚV, var frambjóðandi RSK-miðla til formennsku Blaðamannafélags Íslands vorið 2021. Hún fékk sigur. RSK-bandalagið, RÚV, Stundin og Kjarninn, réðu ferð íslenskra fjölmiðla. Ferðalagið er markað lögbrotum og siðleysi. Sigríður Dögg fékk kjör í lok apríl 2021. Fáeinum dögum síðar hófst byrlunar- og símastuldsmálið. Það er framhald af Namibíumálinu, ásökunum RSK-miðla að … Read More