Pavel Durov, rússneskur milljarðamæringur stofnandi og eigandi Telegram skilaboðaappsins, var handtekinn á Le Bourget flugvellinum fyrir utan París skömmu eftir að hafa lent á einkaþotu seint á laugardag og settur í gæsluvarðhald, að sögn Reuters. Handtaka hins 39 ára gamla tæknimilljarðamæringsins varð gert opinbert í gær, og er haft eftir heimildarmönnunum að yfirvöld í Moskvu hafi varað Durov við því … Read More
Bandaríska heimsveldið tapar peningum í Evrópu – Fer það frá Evrópu?
Stærstur hluti heimsins er að laga sig að fjölpóla alþjóðlegri dreifingu valds með því að auka fjölbreytni* efnahagslegra tengsla með því að auka tengsl við mikilvægustu efnahagsmiðstöðvar heimsins, Steigan greinir frá. Þetta er krafa til að hámarka efnahagslega hagkvæmni og efla pólitískt sjálfræði. Aftur á móti er Evrópa að bregðast við ólgu í heiminum með því að hörfa undir vernd … Read More
RFK Jr. og CHD fá grænt ljós til að lögsækja Biden-stjórnina fyrir ritskoðun
Héraðsdómur í Louisiana hefur úrskurðað að Robert F. Kennedy Jr. og Children’s Health Defense (CHD)samtökin, fái lagalega stöðu til að lögsækja Biden-stjórnina fyrir að hafa átt samráð með tæknirisum til að ritskoða færslur þeirra á samfélagsmiðlum. Dómurinn féll innan við mánuð eftir að alríkisáfrýjunardómstóll neitaði að úrskurða um bráðabirgðabann sem bannar stjórnsýslunni að hafa samráð með samfélagsmiðlum, þar til héraðsdómur … Read More