ISIS og ISIS-K minna á sig í Rússlandi

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýlega tóku fjórir fangar sem Moscow Times segir hafa verið halla undir ISIS tólf manns í gíslingu í fangelsi í Volgograd, átta fangaverði (stungu þrjá þeirra til bana) og fjóra aðra fanga. Eftir nokkurt þóf þá féllu allir fjórir fyrir byssukúlum sérsveitarmanna. RT segir vandræðamennina frá Úsbekistan og Taíkistan. Þetta er önnur gíslatakan í rússnesku fangelsi í … Read More

Ríkisstjóri Texas tilkynnir yfir eina milljón ólöglega kjósendur sem verða fjarlægðir

frettinErlentLeave a Comment

Ríkisstjóri Texas fylkis, Greg Abbott, tilkynnti í dag að hann hafi fjarlægt yfir eina milljón manna af kjörskrá ríkisins, þar á meðal fólk sem er flutt út fyrir ríkið, er látið og eru ekki ríkisborgarar. Það brottnámsferli hefur verið í gangi og mun halda áfram. „Heilindi í kosningum eru nauðsynleg fyrir lýðræði okkar,“ sagði Abbott. „Ég hef skrifað undir sterkustu … Read More

Ferðamaðurinn sem lést á Breiðamerkurjökli var bandarískur

frettinInnlent2 Comments

Ferðamaðurinn sem lést þegar íshella hrundi á Breiðamerkurjökli var bandarískur karlmaður, hann var í hópferð upp á jökul, BBC greinir frá. Kona mannsins sem er ófrísk slasaðist en hún var flutt á sjúkrahús og er hún ekki í lífshættu, barnið sakaði ekki. Lögreglan taldi upphaflega að 25 manns væru á ferð og að tveir úr hópnum væru fastir undir ísnum. … Read More