Opið bréf til Ólimpíunefndarinnar vegna hnefaleika kvenna

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Íþróttahópur kvenna sendi forseta ólimpíunefndarinnar opið bréf: Tilefnið er þátttaka tveggja hnefaleikmanna sem áður voru bannaðir frá kvennahnefaleikum af Alþjóða hnefaleikasambandinu (IBA) en keppa nú í kvennaflokki á Ólympíuleikunum. Þeir féllu á kynjaprófi. Bréfið er undirritað af alþjóðlegum baráttuhópum og íþróttamönnum. Bréfið undirstrikar ósanngirnina í ákvörðunar IOC og spurt er hvort IOC hafi tekið áhyggjur manna … Read More

Trans og kvennaíþróttir

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Transmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Karl sem gerist kona slær að jafnaði 2,5 sinnum þyngri högg en konur. Karl sem á litla möguleika í hnefaleikum í karlaflokki á sigurinn vísan í kvennaflokki. Þetta gildir einnig í öðrum einstaklingsgreinum s.s. frjálsum íþróttum, lyftingum og sundi sem og í liðsíþróttum eins og knattspyrnu, handbolta og körfu. Karlar hafa einfaldlega náttúrulegt forskot á konur. Karlar … Read More

Mun japönsk brunaútsala hella skuldum yfir Bandaríkin?

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Japan er á barmi 400 milljarða dala „brunasölu“ á bandarískum skuldum. Þetta gæti brotið bakið á fjármálamarkaði og eyðilagt bandarískt hagkerfi. Þetta er skrifað af Heritage Foundation. Eina leiðin til að tæla fleira fólk til að kaupa bandarísk skuldabréf verður að bjóða hærri vexti, sem veldur því að vextir á skuldinni hækka enn hraðar. Það sem ýtir undir þörf Japana … Read More