Ísraelskum araba bjargað úr klóm Hamas: einn af gíslunum frá því 7. október

frettinInnlendarLeave a Comment

Ísraelska leyniþjónustan náði að bjarga ísraelskum-araba sem haldið var í gíslingu Hamas hryðjuverkasamtakanna, honum var rænt í árásinni á Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Kaid Farhan Elkadi, 52, 11 barna faðir og eiginmaður var bjargað í „flókinni aðgerð“ úr neðanjarðargöngum á Gaza af ísraelska varnarliðinu og leyniþjónustunni Shin Bet, samkvæmt yfirlýsingu. Ekki var hægt að birta frekari upplýsingar um staðsetningu … Read More

Árásagjarnir trans-aðgerðasinnar

frettinInnlendarLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Melbourne héldu konur útisamkomu til að tala um kvennamál. Samkomurnar eru alltaf friðsamlegar af þeirra hálfu. Það er ekkert launungarmál að þessar konur segja trans-konur ekki konur, heldur karlmenn því það er þeirra líffræðilega kyn. Trans-aðgerðasinnum er mjög illa við að konur komi saman og ræði málefni er varðar konur. Á annað hundrað aðgerðasinnar mættu … Read More

Um að gera að rannsaka

frettinCovid bóluefni, Geir Ágústsson, RannsóknLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Tilraunir eru hafnar með nýtt bóluefni gegn lungnakrabbameini. Bóluefnið byggist á svonefndri mRNA-tækni, þeirri sömu og notuð var til að útbúa bóluefni gegn covid-19-veirunni, sem kennir ónæmiskerfi líkamans að ráðast á krabbameinsfrumur og hindra að þær myndist á ný, eða það er kenningin. Þessi mRNA-tækni hefur velkst um í læknasamfélaginu í áratugi, talin lofa góðu í einhverju samhengi … Read More