Næringarefni í nautakjöti og mjólkurvörum bæta varnir líkamans gegn krabbameini

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Rannsókn1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Næringarefni í nautakjöti og mjólkurvörum bæta ónæmissvörun við krabbameini. Vísindamenn við Chicago háskóla hafa uppgötvað, að trans-vaccensýra (TVA), fitusýra sem finnst í nautakjöti, lambakjöti og mjólkurafurðum, bætir getu ónæmisfruma mannslíkamans til að berjast gegn krabbameinsæxlum. (Byggt á grein Matt Wood). „Trans-vaccenic acid“ TVA, langkeðju fitusýra sem er í kjöti og mjólkurafurðum úr beitardýrum eins og kúm og … Read More

Kjöt er heilsusamt fyrir barnshafandi konur

frettinGústaf Skúlason, RannsóknLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Alþjóðleg rannsókn með þátttöku yfir 1.700 kvenna sýnir, að yfir 90% þeirra sem vilja eignast barn skortir nauðsynleg vítamín, sem aðallega er að finna í kjöti og mjólkurvörum. Vísindamennirnir vara við því, að tískan með jurtafæði geti aukið vandamálið. Rannsóknin var gerð í Bretlandi, Nýja Sjálandi og Singapúr. Hún leiddi í ljós að um 90% kvenna sem … Read More

Rannsókn: Tengsl við náttúruna hjálpar börnum með einhverfu

frettinErlent, Rannsókn1 Comment

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýnir að meðferð sem felur í sér tengsl við náttúruna, hefur reynst vel til að hjálpa börnum með einhverfu, aðferðin sem notuð er felur í sér nálægð við hesta, tónlist og list. Börn sem fengu svokölluð náttúrutengd inngrip, sýndu verulegar framfarir í hegðunar-, skynjunar-, tilfinninga- og félagslegri virkni. Samkvæmt kerfisbundinni meðferð og meta-greiningu á 24 rannsóknum sem … Read More