Mikið magn af blýi fannst í 12 kaniltegundum

frettinErlent, Heilsan, RannsóknLeave a Comment

Ný rannsókn á vegum NEXSTAR á neytendaskýrslum hefur leitt í ljós hækkuð magn af blýi í yfir tug vörutegunda af kanilldufti og margkryddablöndum Sjálfseignarstofnunin, sem metur öryggi ýmissa vara og þjónustu, keypti kanilvörurnar frá 17 verslunum í Connecticut, New Jersey, New York og á netinu. Tólf af 36 vörum sem Consumer Reports prófuðu höfðu blýmagn yfir einn hluta af milljón. … Read More

Hvað er planið?

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Eftir algeran ósigur sósíalismans árið 1989 við fall Sovétríkjanna, viðurkenndu sósíalistar yfirburði markaðshyggjunar í orði en ekki á borði. Þá hófu þeir gönguna miklu til að ná stjórn á stofnunum þjóðfélagsins og alþjóðasamtökum og ráðast gegn menningarlegum grunnstoðum vestrænnar menningar. Vinstri nauðhyggjunni gengur mun betur að sannfæra fólk á grundvelli hræðsluáróðurs, um hnattræna hlýnun og sjúkdóma til … Read More

Blaðamennska: Ekkert að sjá hér

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég horfi stundum á The Rubin Report á Rumble. Stjórnandinn, David Ruben, rankaði við sér úr meginstraumsrotinu fyrir ekki mörgum árum síðan og hefur bara orðið beittari fyrir vikið, og þættir hans eru bæði skemmtilegir og upplýsandi. Hann sagði svolítið í seinasta þætti sem sló mig og ég held að sé hárrétt greining á fjölmiðlalandslaginu: Það að fjölmiðlar séu … Read More