Hunter Biden, sonur Joe Biden forseta, hefur játað sekt í skattsvikamáli sem hann var ákærður fyrir.
Ekki er talið að sektarjátningin sé hluti af samkomulagi við dómsmálaráðuneytið (DOJ).
Játningin þýðir að Biden sem er 53 ára, gæti átt yfir höfði sér allt að 17 ára fangelsi.
Hins vegar telja lögræðingar hans að játningin muni draga eitthvað úr þyngd dómsins, og munu þeir reyna að gera málamyndanir í samningaviðræðum við alríkisdómstólinn er varðar refsingu.
Meira um málið má lesa hér.