Gunnar Gíslason forstöðumaður skólaþróunarsviðs – hræsni eða sýndarmennska?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Detta ekki allar dauðar lýs úr höfði mínu. Rætt um ráðstefnu hjá Skólaþróunarsvið HA, sjá hér. Fjalla á um læsi. Forstöðumaðurinn talar ranga íslensku. Hann vill gjarnan að dýr og börn mæti á ráðstefnuna því hann segir, „Öll ættu að hafa gagn og gaman af ráðstefnunni með því að hlusta og taka þátt þó svo að … Read More