Er varaformaður Sjálfstæðisflokksins á leiðinni í Viðreisn?

frettinInnlent, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Sigurjón Þórðarson skrifar: Eina frumvarpið sem Þórdís K. R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins hyggst leggja fram á þinginu í ár er bókun 35 sem felur í sér að ef að ef íslensk lög rekast á við tilskipanir Evrópusambandsins þá skulu lög Alþingis Íslendinga sjálfkrafa víkja.  Það er stórfurðulegt að varaformaður Sjálfstæðisflokksins skuli ítrekað leggja fram frumvarp sem er eitur í beinum … Read More

Svandís boðar samkeppni um atvinnu, húsnæði og velferð

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Svandís Svavarsdóttir, boðar aukinn straum hælisleitenda til Íslands. Þar með eykst samkeppnin um takmörkuð gæði, eins og atvinnu, húsnæði og velferð. Auðvaldið kætist enda hælisinnflutningur Svandísar ávísun á ofsagróða af ónýtum eignum, samanber JL-húsið í Reykjavík. Tveir hópar hælisleitenda koma til Íslands. Í einn stað fólk sem vill setjast hér að og koma … Read More

Viðurstyggilegur glæpur

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar5 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í dag er ár liðið frá einu hræðilegasta grimmdarverki og hryðjuverki sem framið hefur verið. 1.200 manns voru myrt og 251 tekin í gíslingu af hryðjuverkasveitum Hamas allt vegna þess að þau voru Gyðingar. Mesta mannfall Gyðinga frá tímum “Helfararinnar” Ungabörn voru steikt í ofnum og einstaklingar og fjölskyldur brenndar lifandi. Þetta fólk hafði ekkert til saka … Read More