Opið bréf til móður trans-drengs

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í fyrradag steig dönsk móðir fram til að segja sögu sína og stúlkunnar sem breytti kennitölunni sinni í því skyni að verða karlmaður. Móðirin óskaði líka eftir að fólk talaði beint við hana. Karen M. Larsen tók áskorun móðurinnar og sendi henni opið bréf. Millifyrirsögnum er bætt við. ,,Kæra Hannelouise Kissow, Ég las greinina þína frá 5.10.2024 … Read More

Úkraína og „harði sannleikurinn“

frettinErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Morten Strand á Steigan.no skrifar: Það er kominn tími til að vísa til stríðsins í Úkraínu með raunsærri, minna vongóðum og bjartsýnni orðum. Fyrsti nauðsynleg skilningurinn er að þetta stríð er ekki hægt að vinna fyrir Úkraínu á þann hátt að öll rússnesk hernámssvæði séu unnin til baka, þar á meðal Krímskaginn. Sannleikurinn sem er að byrja að renna upp, … Read More

Ótrúlegur vilji til að hætta lífi og heilsu fólks fyrir BigPharma

frettinCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Bólusetningingar gegn Covid-19 verður áfram myrkur kafli í norskri sjúkrasögu. Terje hansen blaðamaður skrifaði frétt um norsku Covid19 bóluefnarannsóknina varðandi börn þar sem henni fannst rétt að nota sterk orð; eins og hryllingsbúð dauðans. Hryllingsbúð sem Noregur er enn að vinna hörðum höndum að því að halda ótrauð áfram með. Eftir Terje Hansen, Laga- og heilbrigðisfélagið Það sem mér finnst vanta … Read More