Tímabært að taka flauelshanskana af þegar rætt er um LGBT+

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Áhugaverður pistill birtist í Jyllands-posten á dögunum. Stjórnmálamenn í Danaveldi virðast vera að vakna úr meðvirkninni þegar hugmyndafræðin sem skaðar börn og ungmenni er annars vegar. Hvað með þá íslensku? ,,Okkur ber skylda til að tryggja að viðkvæmir borgarar – og sérstaklega börn og ungmenni – séu ekki lögð í hættu hvað heilsuna varðar. Það er … Read More

Er þetta satt eða lastu það á RÚV.is?

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn lét ég berast í eyru mín hljóðútgáfu af bókinni Is That True or Did You Hear It on the BBC?: Disinformation and the BBC og fannst hún mjög fróðleg. Þar er sagt frá því hvernig BBC notar áhrif sín og fjárráð til að boða ákveðna hugmyndafræði í ýmsum málum, þagga niður í skoðunum eða gera lítið úr … Read More

Fellibylurinn Milton skellur á Flórída í kvöld: búist er við miklum hamförum og fólk hvatt til að flýja heimili sín

frettinInnlendarLeave a Comment

Fellibylurinn Milton styrktist aftur í kröftugan 5. flokks storm í gærkvöld þegar hann lagðist yfir Mexíkóflóa á leið til vesturstrandar Flórída. Fjöldarýmingar stífluðu þjóðvegum þar sem fólk bjó sig undir mögulega sögulegan storm sem búist er við að hefjist í kvöld kl. 18 að staðartíma. Tampa Bay-svæðið, er enn að jafna sig eftir áhrif fellibylsins Helene fyrir tæpum tveimur vikum. … Read More