Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Stórsigur Verkamannaflokks Breta í kosningunum 4 júlí í sumar kallaði á nýja forustu Íhaldsflokksins og nú, 9. október, standa tveir frambjóðendur eftir: Kemi Badenoch og Robert Jenrick en James Cleverly er úr leik eftir atkvæðagreiðslu þingmanna flokksins og nú er það flokksmeðlima að velja á milli þeirra tveggja er eftir standa. Úrslitin verða tilkynnt hinn 2. nóvember. … Read More
Stefán á Glæpaleiti vill endurráðningu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Útvarpsstjóri, Stefán Eiríksson, kynnti á Bylgjunni þann 1. nóvember í fyrra að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurráðningu er skipunartími hann rynni út. Undir stjórn Stefáns er rekin fréttastofa sem brýtur lög eftir hentisemi og stundar siðlausa fréttamennsku. Nú hefur stjóranum á Glæpaleiti snúist hugur, er hættur við að hætta. Stefán tilkynnti fyrirhuguð starfslok í kjölfar athugasemda … Read More
Melania Trump segir transíþróttamenn í kvennaíþróttum dýpka sundrungu í samfélagi okkar
Fyrrum forsetafrúin, Melania Trump, segir að svar hennar sé ótvírætt þegar kemur að því að leyfa karlkyns íþróttamönnum að keppa í kvennaíþróttum. Í nýrri bók sinni segir Melania, hin 54 ára fyrrverandi fyrirsæta, það skýrt að á meðan hún styður hinsegin samfélagið, að það geti aldrei haft forgang yfir regluna um sanngirni á leikvellinum. Í nýrri bók sinni varpar fyrrverandi … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2