Hælisleitendum beint frá Ítalíu til Albaníu – Ursula von der Leyen hrífst með

frettinErlent, HælisleitendurLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í Shengjin Albaníu er Trattoria Meloni, veitingahús kennt við Giorgiu Meloni forsætisráðherra Ítalíu. Veggi þess prýða ein 70 litrík olíumálverk af henni eftir Helidon Haliti, þekktan albanskan listamann, og myndir af henni eru einnig á matseðlunum. Þessi hugmynd hefur vakið lukku og hefur verið fullbókað hjá þeim frá opnun 20 ágúst síðastliðinn. En af hverju Meloni? Jú … Read More

Alþjóðastofnanir, gamlar og nýjar

frettinErlent, Evrópusambandið, Geir Ágústsson, NATOLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Íslendingar eru meðlimir í Sameinuðu þjóðunum, NATO, OECD, eiga hlut í Alþjóðabankanum og óteljandi öðrum alþjóðastofnunum, aðilar að EES samningnum við Evrópusambandið, aðilar að Schengen-samningnum, hafa gert ógrynni samninga við önnur ríki og eflaust er ég að gleyma einhverju. Gleymum svo ekki dellumálum, eins og Parísarsamkomulaginu. Sjálfsagt er að endurskoða allt þetta með reglulegu millibili. Er viðkomandi aðild … Read More

Er virkilega markaður fyrir þessa konu

frettinInnlendar2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þórdís telur sig ábyggilega vinsælli en hún er. Mér geldur varhugur við að hún komist í valdastöðu á þingi. Hún hefur valdið miklum óskunda í samfélaginu. eyðir miklu fé í stríðsrekstur. Sleikt sambandi við Rússa. Ætlar að þvinga í gegn bókun 35. Hún þekkir ekki sinn vitjunartíma og því verða kjósendur Sjálfstæðisflokksins að gera það fyrir hana. Hafna henni í komandi … Read More