Kennarar að biðja um það að fá að vera minna með börn­um

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar, SkólamálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Borgarstjóri segir að kenn­ar­arn­ir séu að biðja um það að fá að vera minna með börn­um og einhverjir bregðast illa við, en er það rangt? Þeim fækkar sem kenna börnum og fjölgar sem sitja í stólum millistjórnenda í grunnskólakerfinu. Er það ekki vegna þrýstings frá sumum kennurum um að losna við að kenna en njóta samt starfsöryggis og … Read More