Jón Magnússon skrifar: Þingrof eru sem betur fer fátíð og til þess ætti ekki að grípa nema í brýnustu neyð þegar stjórnskipuleg óreiða er til staðar og ljóst, að starfhæf ríkisstjórn verði ekki mynduð. Fyrsta þingrofið var 1931. Þá stóðu yfir umræður um vantraust á ríkisstjórnina, þegar þáverandi forsætisráðherra Tryggvi Þórhallsson snaraðist í ræðustól Alþingis utan dagskrár og las upp … Read More
Óheillaráð Össurar – Svandís úti í horni
Björn Bjarnason skrifar: „Þarna fór Össur út af sporinu og síðan Svandís með honum eins og birtist í sjónvarpsumræðum flokksformanna að kvöldi mánudagsins 14. október.“ Össur Skarphéðinsson, hollvinur Ólafs Ragnars Grímssonar, tók að sér ráðgjöf til Svandísar Svavarsdóttur í pistlum á Facebook eftir að Bjarni Benediktsson kynnti áform sín um að rjúfa þing og boða til kosninga 30. nóvember. Össur … Read More
Sakborningur á lista Samfylkingar?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Heimildarinnar og áður Kjarnans sækist eftir þingmennsku hjá Samfylkingunni. Þórður Snær er sakborningur í byrlunar- og símamálinu. Lögreglan felldi niður rannsóknina í lok síðasta mánaðar. Páll skipstjóri Steingrímsson kærir niðurfellinguna til ríkissaksóknara, samkvæmt frétt á Vísi. Kæran felur í sér að Þórður Snær er áfram sakborningur, ásamt fimm öðrum blaðamönnum, á meðan … Read More