Svindlarar auglýsa 66° Norður fatnað á „rýmingarsölu“

frettinInnlent1 Comment

Erlendir net svindlarar hafa sett af stað markaðsherferð á samskiptamiðlunum Facebook og Instagram, þar sem þeir auglýsa fatnað frá íslenska fastamerkinu 66° Norður. Boðið er upp á lúxus fatnaðinn á „rýmingarsölu„ á mjög lágu verði, má þar nefna úlpurnar vinsælu Parka glacier og Jökla úlpurnar á 90% afslætti, ásamt peysum, húfum, vestum og ýmsum varning frá vörumerkinu. Við fyrstu sín … Read More

Engin afsökun frá Kristrúnu

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Nú óttast Kristrún að Dagur skyggi á sig í fyrstu kosningabaráttunni undir hennar stjórn. Hún hefur sett hann „på plads“ þar sem hann samþykkir að dúsa án afsökunar frá henni fram yfir kosningar. Á ruv.is segir í dag, 29. október, í fyrirsögn á samtali við Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar að það sé „óheppilegt“ að einkaskilboð hennar til … Read More

Sjana Rut gefur út plötuna „Raunheimar“

frettinInnlent, TölfræðiLeave a Comment

Sjana Rut tónlistar- og listakona,  gaf út plötuna Raunheimar þann 25.október síðastliðinn. Platan inniheldur 12 lög er hefur að geyma samansafn af sögum fólks sem hún hefur kynnst á lífsleiðinni ásamt hennar eigin lífsreynslu. Eins og nafnið gefur til kynna að þá eru raunheimar innblástur að útgáfunni og því allt sannsögulegt. Undanfarin ár hefur Sjana verið með þessa hugmynd í … Read More