Áskrifendur endurreisa Fréttina?

frettinInnlendar1 Comment

Vegna sterkra viðbragða við ákvörðun okkar hjá Fréttinni að hætta að minnsta kosti tímabundið fréttaflutningi, höfum við ákveðið að gera okkar síðustu tilraun til að safna 300 áskrifenda-áheitum. 300 áskrifendur er það sem þarf til til að rekstur miðils eins og Fréttarinnar sé raunhæfur. Aðeins þarf þennan fjölda af uþb. 40.000 föstum lesendum Fréttarinnar. Ef þú vilt taka þátt í … Read More

Trans trompar kristni, íslam stendur báðum ofar

frettinInnlendar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Múslímskir knattspyrnumenn í enska boltanum komast upp með að afþakka trans-dygðaflöggun með vísun í trúarsannfæringu. Kristnir knattspyrnumenn í sömu deild eiga yfir höfði sér agaviðurlög ef þeir sýna ekki trans virðingu. Trans sett skör hærra en kristni en samt þrepi neðar en íslam. Telegraph fjallar um Marc Guehi fyrirliða Crystal Palaace sem skrifaði Jesú á trans armband sem honum … Read More

Trump og Khan gegn Djúpríkinu

frettinAðsend grein, Erlent, Ingibjörg Gísladóttir, Stjórnmál4 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Barátta tveggja þjóðarleiðtoga gegn hinu alþjóðlega djúpríki hefur tekið mismunandi stefnu. Trump stefnir aftur á forsetastólinn hinn 20. janúar og hefur tilnefnt fjölda eindreginna stuðningsmanna til að stjórna hinum ýmsu embættum en Imran Khan situr enn í fangelsi. Báðir hafa sætt hinum fjölbreytilegustu ákærum og báðir hafa þeir særst í morðtilraun. Þegar Trump var handtekinn hinn 24.ágúst … Read More