Jón Magnússon skrifar: Í gær birti ég umfjöllun um hryllinginn þegar tugir þúsunda jafnvel milljón varnarlausra ungra breskra stúlkna voru hnepptar í kynlífsánauð allt niður í 11 ára gamlar stúlkur, þar sem þeim var hópnauðgað, hellt yfir þær bensíni og hótað að kveikja í ef þær hlýddu ekki. Yfirvöld brugðust. Lögregla,stjórnamálamenn, barnarverndaryfirvöld og fréttamiðlar. Fréttastofu ríkisútvarpsins hefur ekki þótt þetta … Read More
Kristrún, Dagur og staða Þórðar Snæs
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis og formaður Samfylkingar úthýsti Degi B. Eggertssyni bæði fyrir og eftir kosningar. Það mátti gjarnan strika Dag út á atkvæðaseðlinum og hann kæmi ekki til greina sem ráðherraefni, sagði Kristrún fyrir kosningar. Að loknum kosningum vonaðist Dagur eftir þingflokksformennsku, en Kristrún sagði nei. Þórður Snær Júlíusson var á lista Samfylkingar og fékk kjör. Í kosningabaráttunni … Read More