Donald Trump forseti ætlar fljótlega að undirrita framkvæmdaskipanir um að kalla til baka bandaríska hermenn sem voru reknir fyrir að neita að taka COVID-19 bóluefni. Forsetinn ætlar einnig stoppa woke hugmyndafræðina (DEI) innan hersins, DEI er skammstöfun fyrir FJI á íslensku og þýðir: fjölbreytileiki, jafnrétti og inngilding. Það var varnarmálaráðherrann Pete Hegseth sem greindi frá málinu á mánudag. Hegseth staðfesti … Read More
Trump varar Rússland við refsiaðgerðum – hvetur Pútín til að binda enda á Úkraínudeiluna
Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti Vladimír Pútín Rússlandsforseta til að semja um frið til að binda enda á Úkraínustríðið og varaði við efnahagslegum refsiaðgerðum ef samningar nást ekki. NEWS Media Newsroom skrifar: Donald Trump forseti hefur gefið út viðvörun til Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og hótar alvarlegum refsiaðgerðum ef Moskvu tekst ekki að semja um frið til að binda enda á stríðið í … Read More
Robert Kennedy afhjúpar þingmann demókrata eftir að hann hafði upp ósannindi um feril hans:(myndband)
Robert F. Kennedy yngri stóð frammi fyrir öldungadeildarþingmanni Ron Wyden frá Oregon í umræðum á Bandaríska þinginu. RFK Jr. bar vitni í morgun fyrir fjármálanefnd öldungadeildarinnar til að leggja fram mál sitt sem tilnefndur fulltrúi Trump í embætti heilbrigðis- og mannréttindaráðherra. Í þessari viku munu RFK Jr., Kash Patel og Tulsi Gabbard sitja undir svörum. Patel og RFK verða líklega … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2