Yfirlýsing stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi

frettinFréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir forsendur kjarasamnninga í greininni kunna að bresta verði fyrirætlanir stjórnvalda um breytingar í sjávarútvegi að veruleika. „Stjórn SFS lýsir áhyggjum af rekstrarskilyrðum í sjávarútvegi og fyrirætlunum stjórnvalda um verulegar breytingar er lúta að atvinnugreininni. Aukning strandveiða, hækkun veiðigjalds, hækkun kolefnisgjalds og frekari takmarkanir á eignarhaldi þyngja verulega róðurinn. Sjávarútvegur keppir á útivelli í erfiðri … Read More