Tapað tjáningarfrelsi í Evrópu og á Íslandi

frettinEvrópusambandið, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Evrópa hefur misst sjónir á eigin grunngildum og berst við ímyndaða ógn frá Rússum. Tapað tjáningarfrelsi er meiri ógn fyrir almenning í Evrópu en sú hætta sem stafar að Rússlandi. Á þessa leið mæltist J.D. Vance varaforseta Bandaríkjanna á öryggisráðstefnu í München. Allir bjuggust við að Vance talaði um ytri ógnir, s.s. Rússlands og e.t.v. Kína. En, nei, varaforsetinn … Read More