Úkraínustríðið: Átök eru eitt, átök eru annað

frettinGeir Ágústsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn vogaði íslenskur fjölmiðill sér að birta viðtal við íslenskan mann (með háskólagráðu og prófessoratign, ótrúlegt en satt) sem sagði að átök Rússlands og Úkraínu hafi ekki hafist með innreið rússneskra hermanna inn fyrir landamæri Úkraínu, heldur fyrr! Hann bendir á að Trump sé væntanlega að vísa til átaka sem voru í Úkraínu áður en innrás Rússa … Read More

Hamas myrti mæðgin úr gíslahópnum: IDF sakar hryðjuverkasamtökin um að hafa skilað röngu líki

frettinErlentLeave a Comment

Ísraelar saka Hamas um að afhenda „óþekkt lík“ í stað líkamsleifa móður sem lést í haldi á Gaza ásamt tveimur ungum börnum sínum. Samkvæmt ísraelsher var lík Shiri Bibas ekki afhent ásamt sonum hennar Kfir og Ariel. Hamas afhenti fjögur lík í gær sem þeir fullyrtu að væru gíslarnir, þar á meðal líkamsleifar Shiri og sona hennar. Fjórða líkið sem … Read More

Musk kennir Zelensky um dauða bandarísks blaðamanns

frettinErlent1 Comment

Elon Musk, kennir Vladimir Zelensky, leiðtoga Úkraínu, um dauða bandarísks ríkisborgara sem gagnrýndi ríkisstjórn hans. Sílesk-bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn og bloggarinn Gonzalo Lira lést í úkraínsku fangelsi í janúar 2024 á meðan hann beið réttarhalda fyrir að „kerfisbundið réttlæta yfirgang Rússa“. „Zelensky drap bandarískan blaðamann!“ skrifaði Musk  á X. Zelensky killed an American journalist! — Elon Musk (@elonmusk) February 19, 2025 „Zelensky … Read More