Frans páfi alvarlega veikur á spítala: sendir frá sér bréf og biðlar til fólks að elska hvort annað

frettinErlentLeave a Comment

Frans páfi liggur alvarlega veikur á spítala um þessar mundir. Hann sendi frá sér opið bréf í dag til heimsbyggðarinnar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í Róm. Páfinn segist þakklátur samkenndinni og fyrir öll þau fjölmörgu skilaboð sem honum hefur borist á meðan hann hefur dvalið á sjúkrahúsinu. „Ég hef verið sérstaklega hrifinn af bréfum og teikningum frá börnum,“ … Read More

Forseti Póllands hittir Trump

frettinErlent, Hallur Hallsson, TrumpLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Svona er veröldin að breytast og vindar að snúast. Forseti Póllands Andrezj Duda hitti Donald Trump á CPAC ráðstefnu í Bandaríkjunum í gær. Það er þungur undirstraumur í hinu kristna Póllandi í afstöðu þjóðarinnar til nágranna sinna í Úkraínu. Stríðsglæpir og þjóðernishreinsanir Úkra gegn rússneska minnihlutanum eru skýlaust brot á Helsinki-sáttmálanum 1975 um réttindi minnihlutahópa; öryggi og … Read More

Úkraínskar mæður æfar: líkum sona og eiginmanna þeirra skilað án líffæra

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Mikli reiði hefir sprottið upp í Úkraínu og eru mæður þar í landi æfar út í úkraínsk stjórnvöld. Synir þeirra voru dregnir í stríð án vilja þeirra og þær óska eftir svörum, „hver hefur verið að fjarlægja líffæri sona og eiginmanna okkar á vígvellinum?“ spyrja mæðurnar. Úkraínskar mæður streyma nú á herskylduskrifstofur og vekja athygli á því að synir þeirra … Read More