Úkraínskar mæður æfar: líkum sona og eiginmanna þeirra skilað án líffæra

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Mikli reiði hefir sprottið upp í Úkraínu og eru mæður þar í landi æfar út í úkraínsk stjórnvöld.

Synir þeirra voru dregnir í stríð án vilja þeirra og þær óska eftir svörum, „hver hefur verið að fjarlægja líffæri sona og eiginmanna okkar á vígvellinum?“ spyrja mæðurnar.

Úkraínskar mæður streyma nú á herskylduskrifstofur og vekja athygli á því að synir þeirra séu dregnir í stríð, og líffæri þeirra fjarlægð.

Þær benda á að vígvöllurinn sé orðin að einhverskonar kjötmarkaði.

Mæðurnar greina frá því að þegar þær tóku á móti líkum sona sinna, var augljóslega búið að skera þá upp og fjarlægja líffærin, líffærin hafi svo verið seld á svörtum markaði.

Mæðurnar segjast ekki muna sætta sig við að upplýsingum verði eytt. „Við munum búa til veggspjöld og hengja um alla Kyiv, og í öllum borgum. Við erum ekki einar. Þetta eru 11 drengir sem voru pyntaðir og sneru aftur án líffæra, við óskum eftir svörum!

Umfjöllun um málið má sjá hér neðar:

Skildu eftir skilaboð