Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun ESB gegn Rússlandi en öryggisráðið studdi friðarviðræður – gegn atkvæðum Evrópuleiðtoga. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti Úkraínu ályktun þar sem þess var krafist að Rússar dragi herlið sitt þegar í stað frá Úkraínu. Bæði Rússland og Bandaríkin greiddu atkvæði á móti, skrifar NRK. Ályktunin hlaut 93 atkvæði með, 65 sátu hjá og 18 atkvæði á móti. … Read More
Eru Danir rasistar og fasistar?
Geir Ágústsson skrifar: Hægri-öfgaflokkar, svokallaðir, vilja takmarka streymi flóttamanna og hælisleitenda inn í velferðarkerfi ríkja sinna. Þeir eru rasistar og fasistar. Lýðskrumarar. Ekki stjórntækir. Þá ber að fordæma og forðast. Nema auðvitað að þeir kalli sig danska og sósíaldemókrata. Blaðamaðurinn Alex Berenson bendir á að danska leiðin undanfarin ár er orðin að fordæmi fyrir flokka víða í Evrópu. Danir hafa séð að sér … Read More