Stefán, Þóra og Samsung síminn

ritstjornInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrstu sakborningarnir í byrlunar- og símamálinu voru fjórir. Af Stundinni og Kjarnanum voru það blaðamennirnir Aðalsteinn Kjartansson, Arnar Þór Ingólfsson og Þórður Snær Júlíusson. Þessir þrír blaðamenn birtu samtímis sömu fréttina í sínum miðlum morguninn 21. maí 2021 með vísun í gögn úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV er fjórði sakborningurinn. Hún … Read More