Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Utanríkisráðherra var með erindi á málþingi Varðbergs og utanríkisráðuneytisins „Öryggismál í öndvegi“ í Norræna húsinu í vikunni. Á fundinum var rætt um áframhaldandi stuðning við Úkraínu og telur utanríkisráðherrann að Ísland verði að gera meira og leggja aukin fjárframlög til stríðsins m.a. með vopnakaupum. Þrjár manneskjur tóku þátt í pallborðsumræðunum, þær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, Þórdís … Read More
Opið bréf til Zelenskyy forseta Úkraínu
Guðmundur Karl Snæbjörnsson MD skrifar vegna stuðnings yfirlýsingr Krístrúnar Frostadóttur forsætisráðherra við Volodymyr Zelenskyy á X í dag: Hr. Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu, Því miður er þetta eingöngu álit núverandi ríkisstjórnar Íslands sem endurspeglar ekki vilja þjóðarinnar, heldur skoðanir örfárra einstaklinga sem sitja tímabundið í stjórn landsins. Þessir einstaklingar voru ekki kjörnir til að taka þær ákvarðanir sem þeir eru … Read More
Lýgur upp í opið geðið á Trump og Vance
Zelensky reynir að fegra myndina með að fara frjálslega með sannleikann í anda áróðurs stjórnmála-elítu V-Evrópu, fyrri stjórnvalda í Bandaríkjunum og meginstraums-miðla. Það virðist ekki virka lengur enda vita flestir betur. Þegar allt verður vitlaust út af átaka-blaðamannafundi í Hvíta Húsinu virðist litlu skipta hvað hver sagði. Það vakti athygli Fréttarinnar hvernig Zelenskyy forseti reyndi í upphafi fundar að gera … Read More