Karlmaður sem skilgreinir sig sem konu, braut á konum

ritstjornErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Mika Lin Katz, karlmaður sem skilgreinir sig sem konu, þekktur sem Michael Collins, hefur verið ákærður fyrir að hafa brotið kynferðislega á fjórum konum í kvennaathvarfi í Edmonton, Alberta. Þann 24. Janúar s.l. gaf lögreglan í Edmonton (EPS) út fréttatilkynningu um atvikin og upplýsti að Katz hefði fyrst vakið athygli í ágúst 2024 eftir að tvær … Read More

Lygar og blekkingar Zelinsky í Hvíta Húsinu

ritstjornHallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Zelinsky vísað á dyr Hvíta Hússins er heimsögulegur viðburður sem boðar endalok Úkraínu-stríðsins nú þegar bundinn er endir á getu einræðisherrans í Kyiv til að tortýma eigin þjóð með því að heyja stríð, stríð, stríð í stað þess að leita friðar. Zelinsky sjúgandi í nös, nuddandi nef vanvirti Bandaríkin, Trump forseta og J.D. Vance varaforseta. Hann sakaði … Read More

Guð­rún Haf­steins­dóttir kjörin for­maður Sjálf­stæðis­flokksins

ritstjornInnlentLeave a Comment

Guðrún Hafsteinsdóttir hefur verið kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins á 45. landsfundi flokksins í Laugardalshöll. Hún vann formannskjörið gegn Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og verður því tíundi formaður Sjálfstæðisflokksins. Um sögulega stund er að ræða þar sem hún er fyrsta konan í tæplega hundrað ára sögu Sjálfstæðisflokksins til að vera kjörin í embætti formanns. Hún tekur við af Bjarna Benediktssyni, sem hefur gegnt … Read More